top of page
Blue Print

Heildarlausnir í framkvæmdum

Zetor sérhæfir sig í þjónustu við fyrirtæki, félög og einstaklinga.
Zetor leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum faglega og skilvirka þjónustu og ljúka verkefnum á sem hagkvæmastan hátt.

Þjónustan sem við bjóðum upp á:

Our Services

Þjónustan

Við auðveldum framkvæmdir fyrir fyrirtækjum og einstaklingum. Einnig framkvæmum við ástandsskoðanir, mygluskoðanir og rakamælingar 

Verktakar

  • Verkefnastýring

  • Byggingarstjórn

  • Merkingar vinnusvæða

  • Gerð áhættugreininga

  • Gæðaeftirlit 

Nýbyggingar

Þjónusta við húsbyggjendur við upphaf framkvæmda. Bjóðum húsbyggjendum þjónustu byggingastjóra samkvæmt lögum 

Mygluskoðun og mælingar

Zetor hefur víðtæka og langa reynslu á sviði rakamælinga og mygluskoðana / mygluleit. 

Ástands-skoðun

Nauðsynlegt er að vita hvert ástand hússins er þegar verið er að verðmeta eignir til sölu, leigu eða fyrirhugaðar eru framkvæmdir

Húsfélög - Þjónusta

Þjónusta við húsfélög, meta viðhaldsþörf, ráðgjöf.
Gerð kostnaðaráætlana og útboðsgagna. Val á verktökum, gerð samninga, eftirfylgni á framkvæmd. 

Vissir þú að ...

Ef þú lætur ástandsskoða fasteign fyrir sölu eða kaup minnkar þú áhættu við falda galla og ófyrirséðar framkvæmdir
bottom of page